Stofnað af Ástu og Birgi árið 2014 með því markmiði að auka úrval vegan matvara á Íslandi. Kynntumst Veggyness vörunum í Þýskalandi og náðum samkomulagi við það fína fjölskyldu fyrirtæki um prófa að flytja inn Veggyness vörurnar sem Ást & bygg ehf hefur flutt inn ósltið síðan 2015.